Afmæli og veislur

Þegar stórafmæli eða önnur merkileg tímamót eru haldin er ómetanlegt að eiga veisluna á stafrænuformi. Í flestum tilvikum taka ættingjar upp slíkan atburð, en oftar en ekki er bæði upptakan og frágangur ófullnægjandi.  Því er full ástæða til að skoða þann möguleika að láta reyndan aðila með réttan búnað taka daginn upp.
Til að upptakan verði sem best eru lágmark 2 til 4 tökuvélar notaðar og fullkominn hljóðupptökubúnaður.  Þannig næst öll veislan og útkoman er líkari sjónvarpsútsendingu.  Hægt að setja ljósmyndir, powerpoint glærur, myndböndum eða texta á upptökuna eftir ósk kaupanda. Einnig er hægt að bjóða upp á streymi frá veislunni ef það er mögulegt vegna nettenginga en slíkt kostar 40.000,- í viðbót.

Verð:
Myndskrá með Dolby Digital hljóð og háskerpu breiðtjaldsupptöku 16:9.
Verð miðast við mætingu á stór höfuðborgarsvæðinu.
Upptaka af veislu samtals: 79.000,-

Viðbótarmöguleikar:
DVD diskur kostar 2.500,- 
Blu ray diskur kostar 3.500,-

banner