Jarðarför og minningar


Oft eru aðstæður þannig að ekki geta allir mætt til útfarar eða aðstandendur vilja eiga athöfnina til minningar um hinn látna.  Með réttum búnaði er hægt að taka athöfnina upp án þess að það verði áberandi og þar skiptir reynsla við upptökur miklu máli.  Með öflugum upptökubúnaði komast tónlistar atriði vel til skila og hægt er að bæta inn ljósmyndum af hinum látna með tónlistinni á mjög fallegan hátt eftir óskum kaupanda.

Undirbúningur, vinna og frágangur

Kaupandi fær svo hendurnar fullgerða DVD, Blu ray diska eða í stafrænni myndskrá.  Gengið er frá kápunni sem fylgir diskunum í sama útliti og grafskriftin (jarðarfarabæklingurinn).

Verð:
Þrjú eintök af DVD eða Blu-ray með Dolby Digital hljóð og breiðtjaldsupptöku 16:9.
Verð miðast við mætingu á stór höfuðborgarsvæðinu.
Upptaka af jarðarför samtals: 75.000,-

Viðbótarmöguleikar:
Viðbótar DVD diskur kostar 2.500,- (Magnafsláttur ef fleiri 7 diskar)
Viðbótar Blu ray diskur kostar 3.500,- (Magnafsláttur ef fleiri 7 diskar)